Útivera er mikilvægur þáttur í leikskólastarfinu. Útivera er börnum holl og nauðsynleg, hún eykur matarlyst, eflir og styrkir hreyfiþroska og líkamsvitund, og býður upp á fjölbreytta hreyfingu.

Stundum er farið í skipulagða hreyfileiki og vettvangsferðir. Á sumrin er meira lagt upp úr útiveru en reynt er að fara út að minnsta kosti einu sinni á dag yfir vetrartímann.

© 2016 - Karellen